• Bannermynd2
  • Feng Shui fyrir heimilið

Þjónusta í boði

Dæmi um námskeið á ári jarð svínsins:
Feng Shui I     
Feng Shui í svefnherberginu   
Feng Shui á skrifstofunni   

 

Þjónustupakkar - fjar aðstoð 
1. Bestu áttirnar þínar
2, Feng Shui í svefnherberginu!
3, Feng Shui í 2-3ja herb. íbúð
4, Feng Shui í 4-5 herb. íbúð
................
Skráning á námskeið og pöntun þjónustupakka er með netpósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Facebook       Dowsing

 UMSAGNIR

Athugið, Við opnum hér nýjan Feng Shui vef í janúar 2020.

Feng Shui fyrir heimilið
Í ár er Feng Shui 
ár jarð svínsins  

dæmi: mánaðarstjörnur.

ársstj.2015 synishorn2

Feng Shui í svefnherberginu

Feng Shui fyrir skrifstofuna

Feng Shui fyrir fyrirtækið
skrifstofa.200.150

 

 

 

Dowsing pinnarnir
dowsing.160


nýtast vel til að greina jákvæðar eða neikvæðar orkulínur á heimilum, í fyrirtækjum, á veitinga- og skemmtistöðum, í fjárhúsum, hesthúsum og görðum.

Feng Shui 
eru forn austurlensk fræði sem fjalla um orkuflæðið sem er allt í kringum okkur og hvernig við getum nýtt okkur það til góðs.
fengshui.is Yin og Yang 
Yin =  karlorka, hvítt, kraftur, hiti,
Yang = kvenorka, svart, kyrrstaða, kuldi

Feng Shui    Feng = vindur   Shui =  vatn
Qhi = orka og orkuflæði 

Námstækni ehf. kynnir hér staðbundin námskeið og námskeið á netinu, kennslu og ráðgjöf sem við bjóðum uppá í Feng Shui fræðunum. Það var árið 2005 sem ég, Jóna Björg Sætran, kynntist Feng Shui meistaranum Marie Diamond og sótti til hennar kennslu í Feng Shui og Dowsing. 2006 fóru að berast óskir um að ég sinnti kennslu og ráðgjöf í þessum fræðum og síðan hef ég kennt Feng Shui og Dowsing hjá tugum heimila og fyrirtækja hér á landi og kennt fólki þannig að nýta sér fræðin til að bæta orkuflæðið í kringum sig og nýta sér Feng Shui fræðin til að vinna að aukinni vellíðan og velgengni. 
Ég vona að þú getir haft nokkurt gagn og ánægju ef vefnum og því sem hér verður birt.
Þér er velkomið að senda mér fyrirspurnir á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og hver veit nema að þú sjáir þá fljótlega grein (undir Fræðsla) þar sem fjallað um einmitt það sem þú spurðir um.


25. febrúar 2020 hefst nýtt Feng Shui ár, ár hanans.

Fylgstu með okkur á Facebook á FengShui.is 

Gjörðu svo vel og njóttu!
Með bestu kveðju
Jóna Björg Sætran, M.Ed., markþjálfi og Feng Shui ráðgjafi.