Um orkuflæðið

Nýtum orkuflæðið, leggjum okkur eftir að beina því þangað sem við viljum.

Í öllu rými er svipaðar áherslur varðandi að reyna að hafa "stjórn" á streymi orkunnar.
Frjálst orkuflæði inn á rýmið er alltaf mikilvægt en of mikill hraði þess í gegnum rýmið er ekki æskilegur.
Það er hægt að nýta kristalla, liti, spegla, myndagler, skrautmuni og fleira til að drífa orkuflæðið áfram og ....

Lesa meira...

Þegar barnabörnin gista

Laugardagur, 07. júlí 2013 

drengjahorn_feAmma og afi vilja gjarnan geta boðið barnabörnunum góða gistingu. 
Hér var bókahorni breytt í notalegt leik- og svefnhorn fyrir barnabörnin.
Hér er um að ræða ungan dreng. Hér snýr höfðalagið í eina af hans "bestu áttum" og myndir komnar upp á vegg til að rifja upp skemmtilegar minningar. Hamingjulitir hans eru blátt og svart og því hafa hirslur verið valdar bláar.

Lesa meira...

KUAnr"KUA" númerið þitt segir til um hvaða 4 áttavitaáttir eru þér sérlega hagstæðar, t.d. S N AU og SAU.
KUA númerið byggist á kyni, fæðingardegi  og fæðingarári. 
Þú getur virkjað þessar áttir á ýmsan veg. Á námskeiðinu Feng Shui I vinnur þú út frá eigin KUA númeri svo og annarra fjölskyldumeðlima. Hver er besta árangursáttin þín? Hvernig nýtir þú þér það í dag?  

 

beta.alpha.350
 Athuganir sýna að tíðni heilabylgja getur farið úr Beta í Alpha (meiri slökun og betri einbeiting) við það eitt að fara úr herbergi þar sem orkuflæðið er ekki gott og inn í herbergi þar sem hefur verið unnið með Feng Shui. 

FlyingStars stefna 
Áhrif orkuflæðisins í íbúðinni geta verið ólík eftir því hvar er í íbúðinni og þau geta líka verið breytileg eftir tímabilum. Í Feng Shui er talað um 20 ára fljúgandi stjörnur, ársstjörnur og mánaðarstjörnur.  Áhrifin eru nefnd ýmsum nöfnum eins og til dæmis auðlegðarstjarna, samskipta- og samvinnustjarna, veikindastjarna og ósættisstjarna. Flestir eru spenntir að fá að vita hvar auðlegðarstjarnan er í íbúðinni. 

5frumefnin

Frumefnin eru fimm:
Frumefnið í suðri er eldur
Frumefnið í suðvestri, miðjunni og norðaustri er 
jörð

Frumefnið í vestri og norðvestri er málmur

Frumefnið í norðri er vatn
Frumefnið í austri og suðaustri er viður