Feng Shui og markþjálfun í fyrirtækinu

Lýsing:

Feng Shui fyrir fyrirtækið - og markþjálfun til að efla mannauðinn

Markaðu skýra stefnu, taktu af skarið og skipuleggðu árangurstengda vinnu.

Taktu ákvörðun um að ná verulegum árangri!

Bættu orkuflæðið á skrifstofunni með Feng Shui og byggðu upp mannauðinn með markþjálfun.

Við byrjum á því að mæla og vinna með húsakynnin almennt út frá Feng Shui fræðunum. Hér skiptir máli að vinna með "bestu áttir" jafnt fyrirtækisins, eiganda þess og annarra stjórnenda.

Leggðu þitt af mörkum til að allir starfsmenn hafi sömu heildarsýn á meginmarkmiðum. Coaching / Markþjálfun er vinsæl meðal þeirra sem eru ákveðnir í að ná verulegum árangri.

Þar sem Jóna Björg Sætran (sem vinnur Feng Shui ráðgjöfina) er einnig starfandi markþjálfi ( www.coach.is ) bjóðum við nú einnig upp á einn heildarpakka þar sem hægt er að fá ákveðinn fjölda markþjálfunartíma fyrir starfsfólkið í kjölfarið á Feng Shui vinnunni fyrir fyrirtækið. 

Hafðu samband á fengshui@fengshui.is eða coach@coach.is og fáðu nánari upplýsingar og verðtilboð.