Pakki nr. 3. Feng Shui heima hjá þér í 2 - 3 herbergja íbúð

apartman a3v
 

 

Þjónustupakki nr. 3    

Ath! Þessi þjónustupakki inniheldur einnig upplýsingar úr þjónustupökkum 1 og 2, þ.e. Bestu áttirnar og Feng Shui í svefnherberginu þínu!

Það sem bætist við hér koma til viðbótar upplýsingar um grunnþætti Feng Shui sem tengjast sérstaklega aðstæðum í íbúðinni þinni.

Þess vegna þarftu að senda okkur grunnteikningu og einnig myndir  úr fleiri herbergjum en svefnherberginu. 

Sendu inn grunnteíkningu - myndir og fæðingardaga - fæðingarár - kyn. 
Í hvaða átt snúa aðaldyr íbúðarinnar? 


Dæmi um það sem er skoðað og unnið með aðkoma að íbúð  - andyrið - svefnherbergið - stofan - eldhúsið - veggskreytingar - möguleg áhrif aðliggjandi herbergja - orkuflæðið - o.fl.

Merkjum inn svokölluð auðlegðarsvæði íbúðarinnar fyrir árið í ár og einnig hvar þau áhrif eru til viðbótar í þeim mánuði sem þú festir kaup á þjónustupakkanum.


Þjónustupakki nr. 3   Feng Shui heima hjá þér í 2 - 3 herbergja íbúð        
Verð kr. 48.800
 (fyrir 2ja - 3ja herb. íbúð)
.

Þú pantar þjónustupakka nr. 3 með því að senda stuttan netpóst á  This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.  með ofangreindum upplýsingum og myndum og leggur síðan í kjölfarið greiðsluna inn á bankareikningsnúmer sem þér verður sent.

Þú færð gögnin þín send innan 10 daga eftir að þú hefur gengið frá greiðslunni með millifærslu.

Athugið. Öll Feng Shui vinnan er trúnaðarvinna.