Fyrirtækið/skrifstofan

Sagan segir að eitt af því sem vakti sérstaka athygli Vesturlandabúa á Feng Shui fræðunum var að kínverskir kaupsýslumenn sem fluttu búferlum til Vesturlanda létu Feng Shui ráðgjafa sína um að velja fyrir sig hvar þeim hentaði best að staðsetja...

Feng Shui í barnaherberginu

Allt í umhverfi barnsins getur haft áhrif á líðan þess m.a. getur það haft áhrif á nætursvefninnhaft róandi áhrif á börn sem eru almennt óróleghjálpað stálpuðu barninu með félagsleg tengsl og vinskaptil að örva barniðtil að hjálpað því til að einbeita sér við leik og...

33% áhrif á aðstæður með Feng Shui

33% + 33% + 33% “heavenly luck, human luck, earthly luck”Samkvæmt fræðum Feng Shui eru þrjú grundvallaratriði sem skipta afgerandi máli fyrir velgengni okkar og lífshamingju, “heavenly luck, human luck, earthly luck”. Hver þessara þriggja þátta...

6 skref að betri Feng Shui orku í svefnherberginu.

Samkvæmt fræðum Feng Shui getur nánasta umhverfi þitt haft allt að því 33% áhrif á það hvernig þér líður. Er ekki tilvalið að nýta sér það til að bæta orkuna í svefnherberginu? Taktu rækilega til í fataskápnum og fjarlægðu allan fatnað sem þér líður ekki vel...

Áhrif veggskreytinga

Feng Shui áhrif á hið innra sem ytra – því allt hefur áhrif! Eftir að myndbandið The Secret var gert og sýnt um allan heim, voru margir sem tóku að skoða betur myndefnið á veggjunum hjá sér á heimilum sínum. Ástæðan var sú að Marie Diamond (Feng Shui meistarinn minn),...