Bækur um Feng Shui fræðin

Það eru til ótal margar bækur sem fjalla um listfræðin og heimspekina Feng Shui. Jóna Björg Sætran mælir sérstaklega með efni eftir þær Marie Diamond og Lillian Too´s en þessar tvær konur hafa báðar áratuga reynslu af Feng Shui ráðgjöf og kennslu....

Feng Shui á skrifstofu – dæmi

Feng Shui fræðin geta verið mjög mikilvæg til að nýta betur og auka jákvætt orkuflæði fyrirtækja. Er hægt að bæta afkomu fyrirtækisins með því að snúa skrifborðum? Ja, það er aldrei hægt að fullyrða neitt slíkt fyrirfram en það sakar ekki að reyna. Hér er tekið dæmi...

Feng Shui í fjölmiðlum

Jóna Björg Sætran hefur verið fengin til að vinna nokkra þætti og greinar fyrir fjölmiðla varðandi hvernig nýta má Feng Shui fræðin fyrir jafnt heimili sem fyrirtæki. Hér má m.a. nefna Innlit Útlit á stöð2, Ísland í dag á RÚV, tvívegis viðtal á Útvarp Sögu, fjögur...

Feng Shui í svefnherberginu

Viltu nýta svefntímann betur til hvíldar og ……? Viltu fá aukna orku í svefnherbergið? Er eitthvað öðruvísi en þið viljið – en þú veist ekki hvað það er?Ertu oft með höfuðverk?Færir þú þig alltaf í svefni á sama stað í rúminu? (Ósýnileg neikvæð orkulína gæti...

Frumefnin

Frumefnin fimm eru; eldur, jörð, málmur, vatn og viður. Frumefnið í suðri er eldur. Frumefnið í suðvestri, í miðjunni og í norðaustri er jörð. Frumefnið í vestri og norðvestri er málmur. Frumefnið í norðri er vatn, Frumefnið í austri og suðaustri er viður. Það er...