33% áhrif á aðstæður með Feng Shui

33% + 33% + 33% “heavenly luck, human luck, earthly luck”Samkvæmt fræðum Feng Shui eru þrjú grundvallaratriði sem skipta afgerandi máli fyrir velgengni okkar og lífshamingju, “heavenly luck, human luck, earthly luck”. Hver þessara þriggja þátta...

6 skref að betri Feng Shui orku í svefnherberginu.

Samkvæmt fræðum Feng Shui getur nánasta umhverfi þitt haft allt að því 33% áhrif á það hvernig þér líður. Er ekki tilvalið að nýta sér það til að bæta orkuna í svefnherberginu? Taktu rækilega til í fataskápnum og fjarlægðu allan fatnað sem þér líður ekki vel...

Áhrif veggskreytinga

Feng Shui áhrif á hið innra sem ytra – því allt hefur áhrif! Eftir að myndbandið The Secret var gert og sýnt um allan heim, voru margir sem tóku að skoða betur myndefnið á veggjunum hjá sér á heimilum sínum. Ástæðan var sú að Marie Diamond (Feng Shui meistarinn minn),...

Bækur um Feng Shui fræðin

Það eru til ótal margar bækur sem fjalla um listfræðin og heimspekina Feng Shui. Jóna Björg Sætran mælir sérstaklega með efni eftir þær Marie Diamond og Lillian Too´s en þessar tvær konur hafa báðar áratuga reynslu af Feng Shui ráðgjöf og kennslu....

Feng Shui á skrifstofu – dæmi

Feng Shui fræðin geta verið mjög mikilvæg til að nýta betur og auka jákvætt orkuflæði fyrirtækja. Er hægt að bæta afkomu fyrirtækisins með því að snúa skrifborðum? Ja, það er aldrei hægt að fullyrða neitt slíkt fyrirfram en það sakar ekki að reyna. Hér er tekið dæmi...

Feng Shui í fjölmiðlum

Jóna Björg Sætran hefur verið fengin til að vinna nokkra þætti og greinar fyrir fjölmiðla varðandi hvernig nýta má Feng Shui fræðin fyrir jafnt heimili sem fyrirtæki. Hér má m.a. nefna Innlit Útlit á stöð2, Ísland í dag á RÚV, tvívegis viðtal á Útvarp Sögu, fjögur...