Feng Shui í svefnherberginu

Viltu nýta svefntímann betur til hvíldar og ……? Viltu fá aukna orku í svefnherbergið? Er eitthvað öðruvísi en þið viljið – en þú veist ekki hvað það er?Ertu oft með höfuðverk?Færir þú þig alltaf í svefni á sama stað í rúminu? (Ósýnileg neikvæð orkulína gæti...

Frumefnin

Frumefnin fimm eru; eldur, jörð, málmur, vatn og viður. Frumefnið í suðri er eldur. Frumefnið í suðvestri, í miðjunni og í norðaustri er jörð. Frumefnið í vestri og norðvestri er málmur. Frumefnið í norðri er vatn, Frumefnið í austri og suðaustri er viður. Það er...

Litir í Diamond Feng Shui

Hvaða litur segir þú að sé kóngablár? Hvernig bleikur er bleikur? Litir og litbrigði eru með óendalega fjölbreyttum hætti og einnig er mjög mismunandi hvernig við skynjum þá og túlkum. Í fjörurra manna hóp er hægt að fá fjórar ólikar skilgreiningar á einstaka litum og...

Tíma Feng Shui

Ef þú vilt nýta þér fræði Feng Shui fyrir alvöru, þá skaltu nota bæði Rýmis Feng Shui og Tíma Feng Shui. Með Tíma Feng Shui er átt við breytileg tímabundin áhrif, svonefndar „Fljúgandi stjörnur“ / „Flying Stars“ en það eru margvísleg áhrif í...

Um orkuflæðið

Nýtum orkuflæðið, leggjum okkur eftir að beina því þangað sem við viljum. Í öllu rými er svipaðar áherslur varðandi að reyna að hafa „stjórn“ á streymi orkunnar. Frjálst orkuflæði inn á rýmið er alltaf mikilvægt en of mikill hraði þess í gegnum rýmið er...

Unnið með Feng Shui

Það er hægt að vinna með Feng Shui á all nokkrum sviðum. Þó margir tengi vinnu með Feng Shui eingöngu við uppröðun húsgagna, val myndefnis og skrauthluta* þá er það aðeins einn hluti af Feng Shui. Rýmis Feng Shui* (= Space Feng Shui ).Breytingar á híbýlum og umhverfi...