
Fátt fangar jafn sterkt jákvæða athygli og léttir líka lund þegar snjóa leysir í húsagörðum en litlar laukspírur sem skjóta upp kollinum og breytast síðan undur skjótt í fagurlega formuð og litrík blóm.

Garðurinn þarf ekki að vera stór til að þar sé gott Feng Shui. Það þarf heldur ekki alltaf að kosta miklu til.
Mörgum finnst áhugavert að nýta blómin í garðinum til að virkja frumefnin. Þá er gott að hafa í huga hvernig frumefnin raðast niður á áttavitaáttirnar.

FYRIR

EFTIR
