Í hvaða átt er best að snúa þegar þú sefur?
Hvaða átt hentar best að snúa skrifborðinu þínu fyrir bestan árangur?
Hvaða áttir er best að forðast til að fyrirbyggja óþarfa mótbyr og erfiðleika?

Talað er um „bestu árangurs-sáttina“ – „bestu heilsu-áttina“ – „bestu-samskiptaáttina“ og svo „bestu visku/lærdóms- áttina“.
Þú ættir t.d. helst að sofa þannig í rúminu að hvirfill þinn snúi í eina af „bestu“ áttunum þínum.
Þegar þú veist hvaða áttavitaáttir ættu að hagnast þér best getur þú nýtt þér það á ýmsan hátt.

X