Barnaherbergið þarf að vera vistlegt og hlýleg. Barnið þarf að geta notið sín við leik til þroska og það þarf líka að geta notið hvíldar og öryggis.
– Hverskonar myndefni ætti að vera í barnaherberginu?
– Hvar og hvernig er barnarúmið staðsett?
– Hvað er hinu megin við veggina á barnaherberginu?
– Hvað er fyrir utan gluggann?
– Hvernig er hægt að draga úr utanaðkomandi áreiti?
Þetta og ýmislegt fleira á netnámskeiðinu Feng Shui í barnaherbergjum.
Á námskeiðinu býðst þér að senda okkur 2 myndir frá barnaherberginu, ef þú ert að velta einhverju sérstöku fyrir þér. Myndirnar þurfa að berast í netpósti ekki síðar viku áður en námskeiðið verður.
Sendu upplýsingar um nafn, kyn, fæðingardag og fæðingarár barnsins (til að geta unnið með „bestu áttir“ barnsins).
Þetta er 1 klst. námskeið á netinu en auk þess færðu sendar persónulegar upplýsingar og rýni varðandi myndirnar sem þú sendir okkur.
Við sendum þér slóð sem þú smellir á til að tengjast námskeiðinu.
Næsta námskeið;
mánudaginn 17. mars 2025 kl. 20 – 21.
Þín fjárfesting kr. 8.800.-
8,800 kr.
Lærðu einfaldar aðferðir sem geta hjálpað barninu þínu til að líða betur.
FengShui.is | Námstækni ehf © Allur réttur áskilinn
Persónuverndarstefna & skilmálar þjónustu