Herbergi unglinga þurfa að vera vistleg og hlýleg ekki síður en herbergið yngri barna.

Hvernig er umhorfs í herbergi unglingsins þíns?

Lærðu einfaldar aðferðir sem geta hjálpað unglingnum þínum til að líða betur.

Bætt orkuflæðið getur haft ýmis jákvæð áhrif í för með sér.

  • Hvaða húsgögn eru í herberginu, hvernig er staðsetning þeirra, hvaða litir henta þínum unglingi?
  • Hverskonar myndefni er æskilegt í unglingaherberginu?
  • Hvernig skipuleggur þú vinnuaðstöðu unglingsins?
  • Hvernig er hægt að draga úr utanaðkomandi áreiti?

Þetta og ýmislegt fleira á netnámskeiðinu Feng Shui í unglinga herbergjum.

Þér býðst að senda okkur 2 myndir frá unglingaherberginu (uppröðun húsgagna og aðstaða), ef þú ert að velta einhverju sérstöku fyrir þér. Myndirnar þurfa að berast okkur ekki síðar viku áður en námskeiðið verður.

Sendu upplýsingar um nafn, kyn, fæðingardag og fæðingarár unglingsins (til að geta unnið með „bestu áttir“ hans/hennar).


Þetta er 1 klst. námskeið á netinu en auk þess færðu sendar persónulegar upplýsingar og rýni varðandi myndirnar sem þú sendir okkur.
Við sendum þér slóð sem þú smellir á til að tengjast námskeiðinu.

Næsta námskeið;
þriðjudaginn 18. mars kl. 20 – 21. Skráning stendur yfir.
Þín fjárfesting kr. 8.800.-

 

 

 

Verð:

8,800 kr.

Feng Shui í unglingaherberginu

Hvaða húsgögn eru í herberginu, hvernig er staðsetning þeirra, hvaða litir henta þínum unglingi?

Hverskonar myndefni er æskilegt í unglingaherberginu?

Hvernig skipuleggur þú vinnuaðstöðu unglingsins?

Hvernig er hægt að draga úr utanaðkomandi áreiti?

Þetta og ýmislegt fleira á netnámskeiðinu Feng Shui í unglinga herbergjum.