Á Feng Shui Master Class fjöllum við m.a. um;

  • hvað þarf að hafa í huga núna þegar farið er inn í nýtt 20 ára tímabil, tímabil 9?
  • hverju þarf að breyta varðandi grunn Feng Shui?
  • aðkomuna að íbúðinni þinni
  • forstofuna
  • eldhúsið
  • stofuna
  • svefnherbergið
  • snyrtingarnar
  • veggskreytingar
  • hvetjandi og letjandi aðstæður sem hafa áhrif á það hvernig við nýtum jákvæðu orkuna, og drögum úr hinni neikvæðu
  • hvernig við nýtum bestu áttir allra heimilismanna,
  • kjallarageymsluna og eða
  • háaloftið
  • Við megum heldur ekki gleyma bílskúrnum – já og því hvernig flæði árunnar er næst húsinu utan dyra.

Allt þetta og miklu meira til – allt til að kenna þér að efla jákvæða orku á heimili þínum og margt af þessu getur þú vafalítið líka nýtt þér á vinnustað þínum.

Sendu okkur 6 myndir

Mörgum þykir það algjör snilld að við skulum bjóða þátttakendum að senda okkur allt að 6 myndir frá aðstæðum á heimilinu (af uppröðun húsgagna og veggskreytinga) í þeim tilgangi að fá okkur til að skoða myndirnar og segja hvernig mætti bæta aðstæður á viðkomandi svæði. Með þessu móti verður Master Class hóp-námskeiðið einnig persónulegra,

Innifalið í Master Class hóp-námskeiðinu:
› Námskeiðsefnið og heimaverkefni tengd upptalningunni hér að ofan.
› Bestu áttirnar þínar og þeirra sem búa á heimilinu.
› Umsögn / greining á aðstæðum tengdum myndunum / (allt að tíu myndir) sem þú mátt senda okkur.
› Kennsla á netinu (þrjár 60 mín vinnustofur á netinu).
› 60 mín. eftirfylgni á hópfundi á netinu þremur vikum eftir að námskeiðinu lýkur;
 umfjöllun, spurningar og svör, atriði sem þátttakendur deildu eða spurðu um á Facebook. Rýnt í „fyrir og eftir“ myndir þátttakenda.
Aðgangur að lokuðum hóp á Facebook.

Næsta Feng Shui Master Class vinnustofa/námskeið;
19. , 20. og 24. mars kl. 20 – 21:30 auk 60 mín. eftirfylgni 31. mars.
Þín fjárfesting kr. 68488

Verð:

68,488 kr.

Feng Shui Master Class vinnustofa/námskeið

Innifalið í Master class hóp-námskeiðinu:
› Námskeiðsefnið og heimaverkefni.
› Bestu áttirnar þínar og þeirra sem búa á heimilinu.
› Umsögn & greining á aðstæðum tengdum 6 myndum frá þér.
› Kennsla á netinu (þrjár 60 mín vinnustofur á netinu).
› 60 mín. eftirfylgni á hópfundi á netinu þremur  vikum eftir að námskeiðinu lýkur
Aðgangur að lokuðum hóp á Facebook.