Til að árs- og mánaðarstjörnurnar nýtist þér, þarftu áður að hafa unnið með Feng Shui fræðin á heimili þínu, annaðhvort á námskeiðum okkar eða með ráðgjöf frá okkur.
Ársstjörnur og mánaðarstjörnur í 3 mánuði
Lang hentugast er að fá ársstjörnurnar í upphafi Feng Shui árs (um miðjan janúar 2025) og þá samhliða að byrja að nýta þér mánaðarstjörnurnar.
Þú getur samt í raun byrjað að nýta þér þetta hvenær sem er ársins. Þess vegna bjóðum við hér upp á byrjunarferli, ársstjörnur og mánaðarstjörnur í 3 mánuði (samtals kr. 34.000.-)
Það er sama verð hvort sem er í upphafi Feng Shui árs eða þegar liðið er á árið því vinnan er sú sama við að aðlaga vinnuna að KUA númerum íbúa hússins / íbúðarinnar.
Þar sem þú hefur áður fengið einkaráðgjöf hjá okkur eða verið á Feng Shui grunnnámskeiði, þá færðu einnig viðbótar leiðbeiningar varðand helstu aðalatriði og áhrif ársstjarnanna.
Síðan þegar þetta 3ja mánaðar tímabil er liðið þá getur þú keypt mánaðarstjörnurnar áfram í 3 mánuði (þá samtals kr. 24.000.-).
34,000 kr.
Ársstjörnur og mánaðarstjörnur í 3 mánuði
ATH! Sjá kynninguna á áskrift að árs- og mánaðarstjörnum.
FengShui.is | Námstækni ehf © Allur réttur áskilinn
Persónuverndarstefna & skilmálar þjónustu