Rýni myndefnis af aðstæðum heima fyrir eða á skrifstofunni

Þegar spurningar vakna um hvernig best sé að haga breytingum heima fyrir eða á skrifstofunni út frá Feng Shui fræðunum getur verið hentugt að fá leiðbeiningar í gegnum netpóst út frá myndum sem við fáum sendar af aðstæðum. Þetta getur m.a. átt við:

  • skipulag í forstofu / anddyri
  • uppröðun húsgagna
  • staðsetning myndefnis

samspil frumefna og hluta til að hafa áhrif á t.d. orkuflæði.

Þú sendir okkur þá myndir og ýmsar upplýsingar (fer eftir aðsæðum hverjar þær eru) og við rýnum myndirnar og sendum þér uppástungur um breytingar út frá Feng Shui fræðunum.
Þessi þjónusta er innifalin í t.d. námskeiðinu Feng Shui fyrir heimilið (einkaráðgjöf).

Lengd: 2 klst.

Verð:

19,800 kr.

Rýni myndefnis