Bestu áttirnar þínar og nýting þeirra

Í hvaða átt er best að snúa þegar þú sefur?
Hvaða átt hentar best að snúa skrifborðinu þínu fyrir bestan árangur?
Hvaða áttir er best að forðast til að fyrirbyggja óþarfa mótbyr og erfiðleika?

Samkvæmt Feng Shui fræðunum fornu á sérhver einstaklingur sér „fjórar bestu áttavitaáttir“ og aðrar fjórar sem henta viðkomandi ekki jafn vel. Hvaða áttavitaáttir þetta eru ræðst af fæðingardegi, fæðingarári og kyni þess sem í hlut á.

Talað er um „bestu árangurs-sáttina“ – „bestu heilsu-áttina“ – „bestu-samskiptaáttina“ og svo „bestu visku/lærdóms- áttina“.
Þú ættir t.d. helst að sofa þannig í rúminu að hvirfill þinn snúi í eina af „bestu“ áttunum þínum.

Þegar þú veist hvaða áttavitaáttir ættu að hagnast þér best getur þú nýtt þér það á ýmsan hátt.

Afhendingartími

Þú færð senda skýrslu um áttirnar þínar og hvernig þú nýtir þær best um 24-48 klst. eftir að pöntun hefur verið gerð og gengið frá greiðslu.

Athugið. Öll Feng Shui vinna er 100% trúnaðarvinna.

This form is currently undergoing maintenance. Please try again later.