Feng Shui í barna- og unglinga herbergjum netnámskeið

Barnaherbergin eru mikilvæg.

Lærðu einfaldar aðferðir sem geta hjálpað barninu þínu til að líða betur.

Á netnámskeiðinu1. nóvember kl. 20 – 22: 30 verður farið yfir fróðleik og aðferðir sem geta nýst þér strax.

Unglingar eru líka börn. Herbergið þeirra ætti að vera vistlegt og hlýlegt ekki síður en herbergi fyrir ungabarnið.

  • Ef ungabarn sefur inni í þrengslum hjá foreldrum sínum er ýmislegt hægt að gera til að auka rými ykkar allra, barnsins og foreldranna.
  • Hverskonar myndefni ætti að vera í barnaherberginu?
  • Hverskonar myndefni er æskilegt í unglingaherberginu?
  • Hvaða litir henta barninu þínu?
  • Hvernig skipuleggur þú vinnuaðstöðu unglingsins?
  • Hvernig er hægt að draga úr utanaðkomandi áreiti?

Þetta og ýmislegt fleira á netnámskeiðinu Feng Shui í barna- og unglinga herbergjum 1. nóvember.

Fjárfesting þín kr. 16.800.