Ókeypis fræðslufundir á Zoom

Það er ansi magnað að samkvæmt Feng Shui fræðunum þá hefur nánasta umhverfi þitt allt að 33% áhrif á það hvernig þér líður almennt. 

Þeir sem eru skráðir á póstlistann okkar fá reglulega fréttir af því sem er í gangi og fá þá líka ýmsa fróðleiksmola sem hafa fallið í góðan jarðveg á undanförnum árum.

Ég minni á að ef þig vantar upplýsingar um bestu áttirnar þínar þá getur þú t.d. nýtt þér að kaupa þær hjá okkur á FengShui.is sjá  https://fengshui.is/thjonusta/bestu-attirnar-thinar-og-nyting-theirra/

Nýtt 20 ára tímabil er að hefjast í janúar 2024 og gildir til 2044. 
Áríðandi er að kynna sér hvaða breytingar það getur haft í för með sér varðandi það hvernig við virkjum jákvæðu orkuna.
Nýtt Feng Shui ár 2024 byrjar 4. feb., ár græna Drekans.

Við reiknum með að vera með stuttan fræðslufund um miðjan janúar til að kynna hvað verður fjallað um á nýja master class námskeiðinu í febrúar.
Dagsetningar námskeiðanna verðar kynntar síðar. 

Skráning á ókeypis fræðslufundinn er á forminu hér til hægri.

Sjáumst á Zoom

Jóna Björg Sætran
jona@fengshui.is

This form is currently undergoing maintenance. Please try again later.