Ókeypis fræðslufundir á Zoom

Það er ansi magnað að samkvæmt Feng Shui fræðunum þá hefur nánasta umhverfi þitt allt að 33% áhrif á það hvernig þér líður almennt. 

Þeir sem eru skráðir á póstlistann okkar fá reglulega fréttir af því sem er í gangi og fá þá líka ýmsa fróðleiksmola sem hafa fallið í góðan jarðveg á undanförnum árum.

Ég minni á að ef þig vantar upplýsingar um bestu áttirnar þínar þá getur þú t.d. nýtt þér að kaupa þær hjá okkur á FengShui.is sjá  https://fengshui.is/thjonusta/bestu-attirnar-thinar-og-nyting-theirra/

Næsti ókeypis fræðslufundur veður mánudaginn 16. janúar 2023 kl. 17 – 18:30 á Zoom.
Efni:
– Hvernig m
arkmiðamyndir /  óskaspjöld  eru unnin út frá Feng Shui fræðunum
– 10 grunn atriði sem við ættum að hafa í huga varðandi að auka orkuflæði og vellíðan
– Nýtt Feng Shui ár, ár kanínunnar hefst 22. janúar 2023. Nokkur mikilvæg atriði sem við ættum að hafa í huga.
Skráningu lýkur sun. 15. janúar.
Almenn skráning til að fá upplýsingar um ókeypis fræðslufundi er á forminu hér til hægri.
Nauðsynlegt er að tilkynna þátttöku á fundinn 16. janúar á jona@fengshui.is til að fá senda Zoom slóð á fundinn og ekki síðar en 15. janúar þegar skráningu á fundinn lýkur.

Sjáumst á Zoom

Jóna Björg Sætran
jona@fengshui.is