Ráðgjöf í fyrirtæki

Margs konar fyrirtæki hafa fengið Jónu Björgu til að kenna sér að nýta Feng Shui fræðin og Dowsing til að bæta orkuflæðið og vinna að aukinni vellíðan og velgengni. Hér má nefna bæði veitingastaði og skrifstofur, fasteignasölur, skemmtistaði og verslanir.

Það er margt sem getur haft áhrif á velgengni fyrirtækisins, en þar getur staðsetning og fyrirkomulag skrifstofa einnig haft mikið að segja.

Oft er hægt að gera meirháttar breytingar á mjög stuttum tíma og með litlum tilkostnaði.


Margs konar fyrirtæki hafa fengið Jónu Björgu til að kenna sér að nýta Feng Shui fræðin og Dowsing til að bæta orkuflæðið og vinna að aukinni vellíðan og velgengni. Hér má nefna bæði veitingastaði og skrifstofur, fasteignasölur, skemmtistaði og verslanir.

Það er margt sem getur haft áhrif á velgengni fyrirtækisins, en þar getur staðsetning og fyrirkomulag skrifstofa einnig haft mikið að segja.

Oft er hægt að gera meirháttar breytingar á mjög stuttum tíma og með litlum tilkostnaði.

Hér má nefna dæmi um skrifstofu sem tekin var í gegn á föstudegi en á meðan að á breytingunum stóð litu við tveir meðeigendur og samstarfsmenn þess sem átti skrifstofuna. Þeir fundu strax svo mikinn létti og jákvæða breytingu að ákveðið var að Feng Shui vinna þeirra skrifstofur strax í kjölfarið.

Hafðu samband við Jónu Björgu á jona@fengshui.is og fáðu nánari upplýsingar og verðhugmynd.

Athugið. Öll Feng Shui vinna er 100% trúnaðarvinna.

X