Feng Shui eru forn austurlensk fræði sem fjalla um orkuflæðið sem er allt í kringum okkur og hvernig við getum nýtt okkur það til góðs.
Feng Shui í svefnherberginu
Námskeið:
FengShui í svefnherberginu
FengShui í barna og unglingaherbergi
Þjónusta:
Feng Shui í svefnherberginu
Jóna Björg Sætran er traustur leiðsögumaður í Feng Shui fræðunum. Við höfum nýtt okkur þjónustu hennar bæði á heimili okkar og í Ropeyoga Setrinu. Jóna hefur mjög næmt auga og er fljót að sjá lausnir til þess að auka flæði, orku og vellíðan.
Við höfum nýtt okkur þjónustu Jónu Bjargar og hennar fólks bæði heima hjá okkur og í fyrirtækjum okkar og erum hæstánægð með persónulega en jafnframt fagmannlega þjónustu þeirra.
Skráðu þig á póstlistann
Með því að skrá þig á póstlista fengshui.is munt þú fá að vita af nýju efni, greinum, fræðslu og sérstök tilboð hjá okkur.
KUA númerið byggist á kyni, fæðingardegi og fæðingarári.
Þú getur virkjað þessar áttir á ýmsan veg. Á námskeiðinu Feng Shui I vinnur þú út frá eigin KUA númeri svo og annarra fjölskyldumeðlima. Hver er besta árangursáttin þín? Hvernig nýtir þú þér það í dag?



Frumefnið í suðri er eldur
Frumefnið í suðvestri, miðjunni og norðaustri er jörð
Frumefnið í vestri og norðvestri er málmur
Frumefnið í norðri er vatn
Frumefnið í austri og suðaustri er viður