Feng Shui eru forn austurlensk fræði sem fjalla um orkuflæðið sem er allt í kringum okkur og hvernig við getum nýtt okkur það til góðs.
Skráðu þig á póstlistann
Með því að skrá þig á póstlista fengshui.is munt þú fá að vita af nýju efni, greinum, fræðslu og sérstök tilboð hjá okkur.6 ráð til betri orku í svefnherberginu
Þú getur strax umbreytt orkunni í svefnherberginu á magnaðan hátt með því að fylgja þessum einföldu ráðum.
KUA númerið byggist á kyni, fæðingardegi og fæðingarári.
Þú getur virkjað þessar áttir á ýmsan veg. Á námskeiðinu Feng Shui I vinnur þú út frá eigin KUA númeri svo og annarra fjölskyldumeðlima. Hver er besta árangursáttin þín? Hvernig nýtir þú þér það í dag?



Frumefnið í suðri er eldur
Frumefnið í suðvestri, miðjunni og norðaustri er jörð
Frumefnið í vestri og norðvestri er málmur
Frumefnið í norðri er vatn
Frumefnið í austri og suðaustri er viður