10 atriði til að örva rómantísku orkuna
Gjöf til þín frá FengShui.is í tengslum við Valentínusardaginn 2025.
Smelltu hér til að fá ókeypis rafbók.
>> Sjá hér Podkast-þátt Guðrúnar Bergmann með Jónu Björg Sætran um Ást og Rómantík með Feng Shui.
Feng Shui fyrir heimilið
Það er hægt bæta orkuflæðið á heimilinu á marga vegu, t.d. staðsetningu hluta, húsgagna, veggskreytingar, litir o.fl. Allt hefur áhrif og þú getur lært að stilla upp og viðhalda heimilinu þínu á þann hátt sem styður sem besta vellíðan allra. …lesa meira
Feng Shui fyrir unglinga- og barnaherbergið
Lærðu hvernig þú getur nýtt Feng Shui fræðin til að hjálpa barninu þínu að líða betur með ýmsum auðveldum leiðum. …lesa meira

Hvernig virkar fjarráðgjöf / fjarkennsla?
Í slíkum tikvikum fáum við sendar myndir af húsnæðinu ásamt grunnteikningu og ýmsum upplýsingum sem við óskum eftir – eftir því sem við á.
Þegar fjarvinnslunni á gögnum er lokið þá eru gögnin send til baka sem Word skjöl þar sem margvíslegar skýringar eru varðandi myndirnar sem voru sendar.
Síðan er netfundur á samskiptasvæði á netinu þar sem gögnin eru á skjánum og báðir aðilar fara yfir þau í sameiningu. Þá er best að húsráðendur séu búnir að fara vel yfir gögnin áður og jafnvel búnir að senda okkur spurningar varðandi það sem þeir vilja nánari skýringar á.
Það er einfalt mál að taka virkan taka þátt í netfundi á samskiptasvæði á netinu. Þegar fundartími hefur verið ákveðinn pöntum við netfundartíma, fáum ákveðna slóð sem leiðir inn á hann og sendum slóðina í netpósti til þeirra sem ætla að vera með okkur á netfundinum. Þegar farið er yfir ráðgjöf / kennslu þá eru það aðeins þeir sem hafa keypt viðkomandi ráðgjöf / kennslu sem eru með okkur á netfundinum.
Sem dæmi um fjarráðgjöf er t.d. Feng Shui fyrir heimilið (unnin á netinu)
Feng Shui í svefnherberginu
Umbreyttu svefnherberginu þínu í algjöran sælu- og unaðsreit, þar sem þú getur sótt þér jákvæða orku, hvíld, ást og unað …lesa meira
"Nýtum jákvætt orkuflæði til meiri vellíðunar"
Feng Shui eru forn austurlensk fræði sem fjalla um orkuflæðið sem er allt í kringum okkur og hvernig við getum nýtt okkur það til góðs.
Námskeið á næstunni
Feng Shui Master Class
19., 20. og 24. mars kl. 20 – 21:30.
(+ greining á 6 myndum og 60 mín. eftirfylgni 31. mars)
skráning hafin
Feng Shui í barnaherberginu
17. mars kl. 20 – 21
(+ greining á 2 myndum)
skráning hafin
Feng Shui í unglingaherberginu
18. mars kl. 20 – 21
(+ greining á 2 myndum)
skráning hafin
Feng Shui ráðgjöf í fyrirtæki
Margs konar fyrirtæki hafa fengið Jónu Björgu til að kenna sér að nýta Feng Shui fræðin og Dowsing til að bæta orkuflæðið og vinna að aukinni vellíðan og velgengni. Hér má nefna bæði veitingastaði og skrifstofur, fasteignasölur, skemmtistaði og verslanir. …lesa meira
Nýttu þér Feng Shui
Við bjóðum upp á margs konar þjónustu tengt við nýtingu Feng Shui við ýmsar aðstæður; á heimilum, í fyrirtækjum, við húsnæðiskaup, persónulegan árangur, einkaráðgjöf, kennsla og netnámskeið …sjá nánar
Jóna Björg Sætran
M.ED. menntunarfræðingur, PCC markþjálfi og Feng Shui ráðgjafi
Jóna Björg hefur unnið með Feng Shui fræðin í yfir 20 ár við að bæta aðstæður í nánasta umhverfi fólks í þeim tilgangi að auka almenna vellíðan. … lesa meira
Leita
Greinar
Viðtal
Guðrún Bergmann tekur viðtal við Jónu Björg Sætran um Feng Shui. Smelltu hér til sjá þáttinn.