Sírennsli eru víða notuð í Feng Shui

Það er mjög algengt að nota sírennsli í Feng Shui til að ýta undir jákvætt og gott flæði og ekki síst til að auka undir auðlegð.Öllum er umhugað um að vita hvar hið svokallaða auðlegðarhorn er í íbúðinni. Almennt er það í suðausturhluta rýmis og oftast er það þá...

Feng Shui og dowsing í skólastofunni?

Oft er það svo að eftir að einstaklingar fara að vinna með Feng Shui fræðin á heimili sínu þá vilja þeir einnig prófa að nýta fræðin á vinnustaðnum. Vegna aðstæðna í skólastofum getur verið erfitt um vik að nýta Feng Shui fræðin á sambærilegan hátt og inni á heimili....

Feng Shui vorið í garðinum

Þegar Feng Shui er orðinn hluti af lífsstílnum fer nánasta umhverfi hússins að fá meira gildi. Fátt fangar jafn sterkt jákvæða athygli og léttir líka lund þegar snjóa leysir í húsagörðum en litlar laukspírur sem skjóta upp kollinum og breytast síðan undur skjótt í...

Velkominn á fengshui.is

Ég heiti Jóna Björg Sætran og síðastliðin 15 ár hef ég unnið með Feng Shui fræðin að bæta aðstæður í nánasta umhverfi fólks í þeim tilgangi að auka almenna vellíðan. Það var árið 1972 að ég kynntist Feng Shui fræðunum fyrst í bókum sem ég rakst á í bókaverslunum í...

Gulli byggir og Feng Shui

Mánudagskvöldið 11. júlí 2011 kl. 19:40 var Jóna Björg Sætran gestur í sjónvarpsþættinum „Gulli byggir“, þætti Gunnlaugs Helgasonar fjölmiðla- og athafnamanns á RÚV, þar sem hann er að vinna að endurbótum á kjallara í 65 ára gömlu húsi á Seltjarnarnesinu....

Feng Shui í barnaherberginu

Allt í umhverfi barnsins getur haft áhrif á líðan þess m.a. getur það haft áhrif á nætursvefninnhaft róandi áhrif á börn sem eru almennt óróleghjálpað stálpuðu barninu með félagsleg tengsl og vinskaptil að örva barniðtil að hjálpað því til að einbeita sér við leik og...
X