Feng Shui í svefnherberginu

Langar þig að skilja betur hvernig Feng Shui getur gagnast þér og maka þínum?

Viltu nýta þér virkar Feng Shui aðferðir á praktískan hátt í lífinu þínu? 

  • Lærðu að nýta þér Feng Shui fræðin fyrir betri orku í svefnherberginu þínu.
  • Svefnherbergið þitt á að vera þér unaðsreitur, það ætti að lýsa af hamingju og vellíðan.

Fjárfestingin þín er kr. 29.800.

Til að fá sem mest út úr námskeiðinu er gott að vera með teikningu af svefnherberginu og vera búinn að merkja áttirnar inná teikninguna . Í hvaða átt snýr t.d. hvirfill þinn þegar þú sefur?

Auka gjafabréf fyrir virka þátttöku Þeir sem ná að leysa heimaverkefnin sín og eru sýna virka þátttöku á meðan að á námskeiðið stendur, fá nöfn sín sett í pott sem dregin verða út 2 gjafabréf upp á 5.000 kr. inneign í aðra Feng Shui þjónustu í boði á fengshui.is eða þjónustu / námskeið hjá Námstækni ehf.

Virk þátttaka telst: – að staðfesta á lokaða samskiptasvæðinu á Facebook ekki síðar en 6. október að verkefnum á verkefnayfirlitinu sé lokið og hvernig það hafi gengið – að vera í mynd á netnámskeiðinu bæði 23. sept. og 7. okt. og – að birta a.m.k. eitt par af „fyrir og eftir“ myndum fyrir 6. okt.