Laugardagur, 07. júlí 2013
Amma og afi vilja gjarnan geta boðið barnabörnunum góða gistingu.
Hér var bókahorni breytt í notalegt leik- og svefnhorn fyrir barnabörnin.
Hér er um að ræða ungan dreng. Hér snýr höfðalagið í eina af hans „bestu áttum“ og myndir komnar upp á vegg til að rifja upp skemmtilegar minningar. Hamingjulitir hans eru blátt og svart og því hafa hirslur verið valdar bláar.

Hundar eru ma „dýravina“ hans skv. fræðunum, því voru 2 mjúkir hundar fyrir valinu og hafðir áberandi.